Kristur og Davíð

Er það af greiðasemi við Davíð að mbl.is vitnar ekki í orð Davíðs þar sem hann líkir brottvikningu sinni við krossfestingu frelsarans? Ég get ekki annað en metið þessi orð hans, sem orð manns sem ekki er í því jafnvægi sem ætlast má til af einum af leiðtogum þjóðarinnar. Það er þokkalega dregið fyrir hjá þeim sem ekki sjá það.


mbl.is Víkingar með Samfylkingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Eitthvað misskilur þú ræðuna, enda ekki skrýtið, maður sem heldur með MU.

Líkingin í máli Davíðs var sú að 2 skúrkar voru felldir með Kristi, en 2 strangheiðarlegir, vel menntaðir og upplýstir felldir með Davíð.  Um það fjallaði samanburðurinn.

En ekki furða að þið vinstri menn viljið hlusta, ekki núna frekar en fyrri daginn. 

En hvað segirðu um kafla ræðunnar þar sem hann fjallaði um embættisafglöp fyrrverandi viðskiptaráðherra  ??

Sigurður Sigurðsson, 28.3.2009 kl. 20:02

2 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Ekki kalla mig vinstrimann, því ég er pólitískt viðrini eins og kallað er og er yfirleitt óssammála ríkjandi stjórnvöldum, því að oftast er það þannig að valdið spillir og skiptir þá engu hvort það eru vinstri, hægri eða miðjumenn sem halda um stýrið. En varðandi ræðuna hans Davíðs þá var ég nú að benda á samlíkingu Davíðs á sjálfum sér og Frelsaranum. Ég er alveg sammála þér í því að fyrrverandi viðskiptaráðherra var óttalega lélegur í sínu starfi eins og aðrir sem með honum sátu í þeirri handónýtu ríkisstjórn.

Gísli Sigurðsson, 28.3.2009 kl. 22:39

3 Smámynd: Sigurjón

Davíð var einmitt ekki að líkja sér við Jesú, heldur við óþokkana sem voru krossfestir með honum.  Hafa það á hreinu...

Sigurjón, 28.3.2009 kl. 23:41

4 Smámynd: Sævar Einarsson

Hérna er ræðan hans í fullri lengd skipt í 4 parta þar sem hann gat bullað í næstum 37 mín ! svo er þarna smá áramótaglens úr 1985 skaupinu

Sævar Einarsson, 29.3.2009 kl. 02:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gísli Sigurðsson
Gísli Sigurðsson
Ég er jólabarn, fæddur á annan jóladag rétt um miðja síðustu öld. Búinn að þvælast aðeins um landið en bý nú og starfa í Reykjanesbæ.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 603

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband