31.10.2012 | 08:17
Blaðamennska
Er ekkert mál lengur að vera blaðamaður? Hendir maður bara textanum í Google translate og puðrar svo útkomunni í blaðið? Það mætti halda það miðað við þennan texta. ,,Lögreglan í London telur að Saville hafi brotið gegn um 300 ungu fólki á ferli sínum". Reyndar er fréttin sett inn kl. 7:20 þannig að viðkomandi var kannski ekki vel vaknaður. Engin afsökun samt.
![]() |
Tók táninga með sér á spítalann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar