3.2.2008 | 16:59
Flottir bakarar
Þetta er flott framtak hjá ykkur í Guðnabakaríi. Ég bið að heilsa ykkur frændum, frænkum og vini mínum Guðna bakara, sakna þess að hann vantar á myndina.
![]() |
20 kílóa rjómabolla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.2.2008 | 22:22
Vitleysingar
Ég segi nú bara vitleysingar. Ég man fyrir dálítið mörgum árum að ég þurfti oft að fara Hellisheiðina þá lenti ég stundum í því að það var svarta þoka. Þá keyrði maður varlega og var kannski á 70 - 80 km hraða. En þá voru alltaf einhverjir sem kunnu leiðina betur en flestir aðrir og svifu framúr manni á 90 - 100 km. hraða og hurfu út í sortann. Þetta eru menn af sama sauðarhúsi sem keyra á 130 -140 í fljúgandi hálku.
![]() |
Ók á 137 km hraða í fljúgandi hálku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar