Eiga bandaríkjamenn flugskýlið?

Ein setning í fréttinni stakk í augun: ,,Hanna Birna Kristjáns­dótt­ir formaður ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar seg­ir nefnd­ar­menn ekki hafa verið upp­lýsta um þau áform Banda­ríkja­hers að breyta flug­skýli sínu á Kefla­vík­ur­flug­velli áður en fjallað var um þau í fjöl­miðlum."

Ég man ekki betur en allar eignir á varnarsvæðinu hafi verið afhentar íslenska ríkinu við brotthvarf bandaríska hersins á sínum tíma. Þarna segir Hanna Birna að bandaríski herinn vilji breyta flugskýli ,,sínu". Voru einhverjir fyrirvarar á þessari afhendingu? Þetta er líklega flugskýli sem er búið að vera í nokkuð mikilli notkun undanfarin ár.


mbl.is Voru ekki upplýst um áformin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Gísli Sigurðsson
Gísli Sigurðsson
Ég er jólabarn, fæddur á annan jóladag rétt um miðja síðustu öld. Búinn að þvælast aðeins um landið en bý nú og starfa í Reykjanesbæ.

Færsluflokkar

Feb. 2016
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband