4.4.2011 | 21:57
Þvílíkur leikur!!!!!!
Þessi leikur í kvöld var sko fullorðins. Ég veit ekki hversu oft í leiknum ég var búinn að afskrifa mína menn, en þvílíkur vilji og orka sem menn búa yfir til að koma til baka og landa sigri. Ég hugsa að Hreggviður sé kominn með snert af ,,flashback", en hann gæti lent í því í annað sinn á sínum ferli að vera kominn í 2-0 á móti Keflavík og missa það í 2-3. En það er einn leikur eftir enn og það getur allt gerst, og reyndar í raun tilviljun hvoru megin sigurinn lendir þegar liðin eru eins jöfn og þau voru í kvöld. Áfram Keflavík.
![]() |
Aftur vann Keflavík eftir framlengingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar