27.6.2010 | 22:01
Góður sigur
Þetta var virkilega kærkominn sigur, eftir dálítið skrölt undanfarið. Toppsætið okkar eins og er. Svo er það FH á sunnudaginn 4. júlí. FHingar særðir eftir útreið á móti frískum Stjörnumönnum. Ekki skemmir fyrir að leikurinn á sunnudaginn er vígsluleikur á nýju grasi á vellinum okkar sem mér sýnist lofa góðu. Þó ég sé ekki grasafræðingur sýnist mér völlurinn vera flottur og grasið hefur sprottið vel í þessu flotta sumri sem hér hefur verið. Áfram Keflavík.
![]() |
Keflavík á toppinn eftir sigur á Val |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.6.2010 | 17:51
Spjaldakóngar
Ég er ekki með tölfræðina fyrir framan mig, en er eitthvert lið í Pepsideildinni komið með fleiri spjöld en Fylkir? Þeir spila ótrúlega fast, sumir myndu segja gróft. En þetta virðist vera vörumerki liða sem Óli Þórðar stýrir.
![]() |
Eyjamenn komnir á toppinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.6.2010 | 17:35
Íslenska 101
Þessi setning er í frétt mbl.is:
Mér finnst engu líkara en að það sé hreinlega verið að reyna stytta ræðutíma og gefa þingmönnum ekki kost á að tala í málum, víst að sífellt er verið að breyta dagskrá þingsins," sagði Vigdís.
Fólk er farið að nota þetta orð, víst, í stað fyrst. Getur einhver sagt mér hvernig það er tilkomið?
![]() |
Óbarnvænt Alþingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Kom óvildin gegn Íslandi í opna skjöldu
- Reykur gæti sést frá Reykjavíkurflugvelli
- FB er skóli með stórt hjarta
- Hringrásarhagkerfi skapar mikinn ávinning fyrir Norðurlönd en tíminn er að renna út
- Sleppum ekki alveg við leiðindi lægðar
- Skipulagðar umferðartafir meirihluta borgarstjórnar
- Verða vanvirk eftir skóla
- Hnífstunguárás og vinnuslys