10.8.2007 | 19:18
Aftur á bak snúningur
Hverskonar orðaleppar eru þetta eiginlega, krakkar í leikskóla hefðu líklega orðað þetta á þennan hátt. Það eru kannski leikskólakrakkar í starfskynningu á mbl.is??? Og þeir tóku myndir af hitaskjöldi flaugarinnar. Ég er búinn að segja þetta áður, það er alveg skelfilegt hvernig fréttir eru skrifaðar hér á mbl.is. Ég benti t.d. á það í gær að það ætti að tengja okkur með nýjum ljósleiðar við BNA, Írland, England, Amsterdam og meginland Evrópu. Og það besta við það var að RÚV át það beint héðan.
![]() |
Endeavour leggur að alþjóðlegri geimstöð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.8.2007 | 12:37
Amsterdam og meginland Evrópu?????
Síðan hvenær er Amsterdam ekki á meginlandi Evrópu???
![]() |
Ný ljósleiðaratenging við Ameríku og Evrópu boðuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.8.2007 | 08:48
Fótboltafréttir eða fréttaleysi
Ég verð að lýsa undrun minni og vanþóknun á fréttaflutningi mbl.is af gangi mála í leik Keflavíkur og Mydtjylland sem fram fór í gær. Í hálfleik sagði mbl að staðan væri 0-0 en í raun var staðan 0-1 Keflavík í vil. Þá var vf.is búið að segja frá því marki sem Baldur skoraði fyrir Keflavík en mbl.is sagði samt að staðan væri 0-0. Mér finnst að mbl.is sé bara að falla um mörg stig í gæðum á síðustu vikum og mánuðum, að maður tali nú ekki um ambögurnar í réttritun og orðavali.
![]() |
Keflavík féll naumlega úr UEFA bikarnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar