25.9.2010 | 16:16
Ekki leiðinlegt
Það var ekki leiðinlegt að eyðileggja meistaradrauma Vestmannaeyinga. Verst að Tryggvi var ekki með til að fá fagnið sitt í andlitið eftir líklega 3 markið okkar. Held að mínir menn hafi verið að spila sinn besta leik á þessu sumri, enda flestir okkar lykilmenn heilir sem ekki hefur verið raunin í sumar. Nú er bara að byggja ofan á það sem við sáum í dag og nýta þessa ungu stráka sem eru að koma upp úr yngri flokka starfinu okkar. Arnór Ingvi á sínu fyrsta ári í 2. flokki, Bojan verið að fá nokkrar mínútur í sumar, og þeir skora báðir í þessum leik. Áfram Keflavík, alltaf.
![]() |
Keflavík gerði út um vonir Eyjamanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar