15.10.2007 | 22:10
Auli eða rotta
Ég fékk það á tilfinninguna við að horfa á Kastljósið í kvöld, að annaðhvort væri Vilhjálmur hálfgerður auli eða Bjarni algjör rotta. Ég hallast að því fyrrnefnda.
![]() |
Minnist þess ekki að hafa séð minnisblaðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2007 | 17:24
Öryggismál á byggingarstað
Ég tók eftir því að blaðamaður sem talaði í fréttinni staddur uppi á efstu hæð turnsins á Smáratorgi var ekki með hjálm á höfðinu. Ég hélt bara að það væri algjört skilyrði fyrir því að fá að fara inn á slík framkvæmdasvæði að vera með allar þær persónuhlífar sem starfsmönnum er gert skylt að nota. Kannski smámunasemi en samt........
![]() |
Á efstu hæð á hæsta húsi landsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 15. október 2007
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Reynslan mótar fjármálahegðun
- Tesla aftur komið á beina braut?
- Gróin fyrirtæki og ný kynna sig
- Eignir heimila aukast milli ára
- Hegðun frekar en þekking ræður úrslitum
- Ingveldur nýr forstjóri Atlas
- Allt að 5 milljarða áhrif af falli Play
- Við viljum alltaf meira
- Nánast aldrei séð viðlíka vöxt
- Tekjur sexfaldast á fjórum árum