Fleiri hraðakstursgötur

Það eru fleiri íbúðargötur þar sem hraðakstur er stundaður. Ég get nefnt sem dæmi Tjarnargötu ofan Hringbrautar. Þegar bílar koma niður brekkuna fyrir ofan Sunnubraut eru þeir oft á ansi miklum hraða. Og ég veit að það er töluvert af börnum þarna í hverfinu. Örugglega er svipað uppi á teningnum með Aðalgötuna ofan Hringbrautar enda eru báðar þessar götur svokallaðar tengibrautir, þ.e. ef Aðalgatan telst ekki stofnbraut, en hún tengist beint upp á Reykjanesbraut ofan byggðar.
mbl.is „Við viljum ekki sjá annað svona slys í götunni okkar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. desember 2007

Höfundur

Gísli Sigurðsson
Gísli Sigurðsson
Ég er jólabarn, fæddur á annan jóladag rétt um miðja síðustu öld. Búinn að þvælast aðeins um landið en bý nú og starfa í Reykjanesbæ.

Færsluflokkar

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband