15.1.2008 | 17:46
Og allir glaðir
Mikið var að við fengum að vita það. Maður var nú alveg að fara á límingunum yfir þessu.
![]() |
Embættisveitingar innan marka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2008 | 08:35
Lýðræðisást Bush
Það er gott til þess að vita að George W Bush styður vini sína í Saudi Arabíu til góðra verka. Þar sem lýðræðið blómstrar sem aldrei fyrr. Hvernig er hægt að vera svona klofinn persónuleiki eins og þessi forseta dula. Ryðst inn í lönd með sprengjuregni til að bjarga lýðræðinu og selur svo næsta einræðisherra hátæknivopn af flottustu gerð.
![]() |
Umfangsmikil vopnasala til Sádi-Arabíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 15. janúar 2008
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar