17.1.2008 | 21:09
Gamla grýla er ekki dauð
Svíagrýlan er sko ekki dauð, hún sofnaði kannski um tíma en hún var sko glaðvakandi í kvöld og flengdi strákan okkar duglega. Það var eins og strákarnir hefðu ekki trú á verkefninu og þessi markmaður hreinlega át þá. En það kemur dagur eftir þennan dag og þeir hafa svo sem áður rifið sig upp og náð góðum úrstlitum.
![]() |
Svíar sigruðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 17. janúar 2008
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar