12.2.2008 | 20:56
Spjaldaglaður dómari
Er þetta ekki sami dómari og dritaði spjöldum hægri vinstri um daginn í leik Man Utd á móti Tottenham minnir mig. Menn fengu spjald ef þeir svo mikið sem ropuðu of nálægt honum. Minnir að hann hafi náð að sýna gula spjaldið 12 eða 13 sinnum í þeim leik.
![]() |
Brottvísun Bowyers felld niður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 12. febrúar 2008
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar