15.2.2008 | 21:37
Mínir menn í lægð
Mínir menn virðast nú vera í einhverri lægð þessa dagana. Ég vona bara að það sé bara einhver smálægð og þeir komi aftur upp fyrir úrslitakeppnina. En það verður að segjast að KRingar eru firnasterkir og endurkoma Jeremiah Sola hefur virkilega styrkt þá.
![]() |
KR ekki í vandræðum með Keflavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 15. febrúar 2008
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar