24.3.2008 | 23:02
Vanvirðing við látna manneskju
Einhvern veginn leggst þetta hauskúpumál þannig í mig að hér sé um vanvirðingu við látna manneskju að ræða. Einhversstaðar las ég, líklega á visir.is, viðtal við konu sem hafði hauskúpu þessa ,,til skrauts" í hjólhýsi sínu. Skreytir maður hýbýli sín með látnu fólki? Ég bara spyr. Látum vera ef þetta hefði verið úr plasti, en konan vissi að þetta var ekta hauskúpa sem komst í hennar hendur eftir krókaleiðum frá lækni sem hafði rannsakað kúpuna.
![]() |
Hauskúpan var meðal húsmuna í hjólhýsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 24. mars 2008
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar