Dómaraskandall

Ég held ég verði að taka undir með Ferguson með dómgæsluna. Ég sá ekki allan leikinn beint en sá í fréttum þegar brotið var á Ronaldo og ekkert dæmt. Mér skilst að rétt áður hafi verið brotið alveg eins á honum út við hliðarlínu og þá fékk hann aukaspyrnu. Þetta hefur mér alltaf fundist fáránlegt að það þurfi öðruvísi brot inni í vítateig til að dæmt sé. Fyrir mér er þetta einfalt mál, brot inni í teig = víti. Þó það yrðu 3 eða 6 víti í leik, þá myndi það örugglega deilast niður á liðin og kæmi jafnt út.  En eins og þessi leikur spilaðist þá hefðu mínir menn ekki skorað þó þeir væru enn að spila. Svona er þetta bara stundum. Og ég get sagt að það var engin sárabót að Chelsea skyldi detta út.
mbl.is Alex Ferguson: Dómgæslan fáránleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. mars 2008

Höfundur

Gísli Sigurðsson
Gísli Sigurðsson
Ég er jólabarn, fæddur á annan jóladag rétt um miðja síðustu öld. Búinn að þvælast aðeins um landið en bý nú og starfa í Reykjanesbæ.

Færsluflokkar

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband