18.4.2008 | 09:46
Líklegt eða þannig
Það er nú aldeilis líklegt að Geir H Haarde höggvi á einhvern hnút. Nei fyrr myndi ég trúa að hann flygi um loftin blá í Superman búningi en hann taki af skarið í erfiðum málum.
En aftur á móti finnst mér hálffyndið að framsóknarmenn séu eitthvað að belgja sig út í þessu máli. Hvað eru þeir búnir að stjórna þessu landi í mörg ár ég hef enga trú á að þeir komi nokkru til leiðar með svona áróðursfundi.
![]() |
Skora á forsætisráðherra að höggva á hnútinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 18. apríl 2008
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar