23.4.2008 | 09:16
Ábyrgðarleysi
Mér finnst þessir menn sýna algjört ábyrgðarleysi. Ef slys verður austan við lokunina hvernig ætla þessir menn að réttlæta það að sjúkra og tækjabílar komast ekki á staðinn? Að sjálfsögðu færa þeir sig ef björgunarmenn þurfa að komast framhjá en það getur tekið dýrmætar mínútur að greiða úr flækjunni sem myndast við svona aðgerðir. Ég segi fyrir mig að þessir menn eiga ekki mína samúð. Veit einhver hverju þeir eru að mótmæla? Er það olíuverðið eða vökulögin. Olíuverðið er ekki á valdi okkar Íslendinga að stjórna en vökulögin ætti auðvitað að vera hægt að lagfæra með reglugerðarbreytingum, skítt með Brussel.
![]() |
Bílstjórar taka hvíldartíma" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 23. apríl 2008
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar