17.5.2008 | 16:13
Til hamingju Hermann
Ég óska Hermanni til hamingju með þennan titil. Hann er svo sannarlega vel að þessu kominn baráttujaxl og eðalnáungi þarna á ferð. Ég hefði reyndar frekar viljað sjá mína menn Man Utd vera að berjast um þennan bikar í dag, en þetta er allt í lagi.
Og Hermann, takk fyrir síðast.
![]() |
Hermann enskur bikarmeistari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 17. maí 2008
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar