9.1.2009 | 23:34
Valur Orri Valsson
Það er athyglivert við þennan leik að Valur Orri Valsson, 14 ára sonur Vals Ingimundarsonar lék með Njárðvíkingum í kvöld. Ég veit ekki hversu margar mínútur hann lék en hann náði þó að skora 2 stig að ég held. Við skulum fylgjast vel með þessum dreng, mig grunar að hann eigi eftir að koma talsvert við sögu körfuboltans á Íslandi næstu árin.
![]() |
FSu sigraði í Njarðvík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 9. janúar 2009
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 957
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar