14.12.2009 | 18:26
Hvaða hvaða?
Hvernig er það þegar menn eru með svona dýr tæki í höndunum, er ekki hafður tékklisti við höndina rétt eins og í flugi? Það er alveg sama hversu oft menn fara í loftið og lenda, það er algjört lykilatriði að fara alltaf yfir tékklistann og treysta aldrei á minnið eitt. Mér finnst að það ætti að vera svipað í svona farartækjum að það sé stuðst við lista yfir það sem gera þarf þegar lagt er úr höfn og svo aftur þegar komið er í höfn. Kannski er svona listi, þekki það ekki, en þá þarf líka að fara yfir hann.
![]() |
Annar veltiuggi Herjólfs skemmdur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 14. desember 2009
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar