Rækjan og Húsavík

Ef svo færi að rækjan finndist á ný í veiðanlegu magni er búið að búa svo um hnútana að tæplega verður farið af stað með rækjuvinnslu á Húsavík á nýjan leik. Ef ég man rétt var gengið þannig frá málum að þeir Samherjamenn eignuðust rækjuvinnsluna þar og þeir komu og hreinsuðu allt út úr húsinu sem hægt yrði að nota til rækjuvinnslu.  Sjálfsagt deilir fólk á Húsavík/Norðurþingi um það hverjum er um að kenna en útgerðarsagan þar og hnignun útgerðar á síðustu áratugum er ein sorgarsaga. Ekki að ég hafi svo mikið vit á þeirri sögu en þann stutta tíma sem ég bjó á Húsavík komst ég ekki hjá því að heyra það hvernig bæjarstjórnarmenn sitjandi í meirihluta og fyrrverandi meirihlutamenn kenndu hverjir öðrum um hver bæri sökina á því hvernig komið væri fyrir óskabarni bæjarins Fiskiðjusamlagi Húsavíkur.
mbl.is Rækja unnin á ný á Siglufirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. febrúar 2009

Höfundur

Gísli Sigurðsson
Gísli Sigurðsson
Ég er jólabarn, fæddur á annan jóladag rétt um miðja síðustu öld. Búinn að þvælast aðeins um landið en bý nú og starfa í Reykjanesbæ.

Færsluflokkar

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 957

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband