14.3.2009 | 13:52
Góður dómari
Ég verð að hrósa dómaranum í þessum leik. Ég verð enn og aftur að lýsa svekkelsi mínu frá fyrra sumri þegar við Keflvíkingar misstum af Íslandsmeistaratitlinum í síðasta leik. Þá vorum við komnir í 1-0 og áttum að fá víti í nánast nákvæmlega eins atviki og Man Utd fékk víti út á. En í stað þess að dæma víti á Fram fékk okka leikmaður Simun Samuelsson gult spjald fyrir leikaraskap frá hinum annars ágæta dómara Jóhannesi Valgeirssyni. Ég vænti þess að Jóhannes þessi hafi eftir að hafa séð atvikið í sjónvarpi viðurkennt mistök sín. Jæja ætli þetta sé ekki orðið gott af svekkelsi, nú er bara að klára þennan leik með að minnsta kosti jafntefli og helst sigri, og síðan vonar maður það besta fyrir sumarið.
![]() |
Liverpool fagnaði stórsigri á Old Trafford |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 14. mars 2009
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 957
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar