16.3.2009 | 21:45
Líta vel út
Ég verð að segja það eftir að hafa séð Keflavík spila í 2 af þessum 3 leikjum, þá líta þeir bara vel út og til alls líklegir í sumar. En það er víst langur vegur frá þessum vorleikjum og að alvörunni í sumar. Maður hefur oft séð lið brillera á vorin og detta svo í bullið á sumrin. Bjarni Hólm kemur feykilega vel út í miðverðinum, Simun alveg baneitraður og átti stoðsendingar í öllum mörkunum.
![]() |
Keflvíkingar með fjögur gegn Fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 16. mars 2009
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 957
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar