30.7.2009 | 23:10
Ekki hræddir
Munurinn á Keflvíkingum í kvöld og öðrum liðum er sá að þeir komu ekki hræddir inn í þennan leik. Kristján greinilega búinn að kortleggja vel veikleika varnar FHinga og notaði það sem virkar á þá: hraðann. Glæsilegt. Nú geta önnur lið fengið spóluna hjá Rúv og skoðað hvernig hægt er að leggja Fimleikafélagið.
![]() |
Keflavík sló FH út úr bikarnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 30. júlí 2009
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 956
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar