19.2.2010 | 11:10
Fyrirsjáanlegt.
Þetta er búið að vera fyrirsjáanlegt síðan Simun fékk sig lausan undan samningi hjá Keflavík. Sagan segir að Kristján sé búinn að vera að hamast í drengnum síðan hann skrifaði undir hjá HB um að fá hann til sín. En hvað um það, báðir eru þeir búnir að gera fína hluti fyrir okkur og fá þeir bestu þakkir fyrir þann tíma sem þeir voru hjá okkur og gangi þeim allt í haginn.
![]() |
Kristján krækti í Símun Samuelsen |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 19. febrúar 2010
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar