11.3.2010 | 14:25
Skattar á laun draga úr vinnu
Má ekki með sömu rökum segja að skattar á laun dragi úr vilja manna til að sækja vinnu? Ef ég þyrfti ekki að greiða þessi 36 - 38% af laununum mínum í skatt, myndi ég kannski fara að vinna á kvöldin líka. En málið er nú bara þannig að ef við ætlum að reka hér heilbrigðiskerfi, löggæslu og almenna stjónsýslu, þá þarf tekjur til að standa undir því. En því er ekki að neita að opinbera kerfið hefur blásið hressilega út síðustu áratugi með kröfu um sífellt stærri hlut af kökunni sem til skiptanna er.
![]() |
Telja fjármagnstekjuskatt draga úr fjárfestingum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 11. mars 2010
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar