5.3.2010 | 12:06
Bráðsmitandi valdhroki.
Ég hef nú borið nokkra virðingu fyrir þessum tveimur þó hún hafi farið þverrandi sérstaklega varðandi Jóhönnu. En að Steingrímur skuli skella þessu fram núna á þessum tímapunkti finnst mér fyrir neðan allar hellur. Þetta er eins og að senda þjóðinni puttan. Hingað til hafa þau bæði stutt þjóðaratkvæðagreiðslu í stórum málum, en nei ekki núna þegar þeim hentar það ekki. Ég hef á tilfinningunni að þau hafi smitast af valdhrokanum sem gekk hér fyrir nokkrum árum og gekk þá gjarnan undir heitinu ,,Bláa höndin".
![]() |
Steingrímur: Ólíklegt að ég kjósi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 5. mars 2010
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar