Misvísandi upplýsingar.

Það eru misvísandi upplýsingar í gangi með þessi tvö flug IE í fyrramálið. Á heimasíðu IE segjast þeir ætla að fljúga frá Keflavík, en á heimasíðu Keflavíkurflugvallar er sagt að þessi flug fari frá Akureyri. Ef ég ætti sæti í öðru hvoru þessara fluga væri ég ekki rólegur núna þegar klukkan er 22:30 kvöldið fyrir þessi flug. Hvort ætti ég að vera rólegur og skjótast upp á Keflavíkurflugvöll 3 tímum fyrir flug eða keyra norður upp úr miðnætti?
mbl.is Stefnir að flugi frá Keflavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. apríl 2010

Höfundur

Gísli Sigurðsson
Gísli Sigurðsson
Ég er jólabarn, fæddur á annan jóladag rétt um miðja síðustu öld. Búinn að þvælast aðeins um landið en bý nú og starfa í Reykjanesbæ.

Færsluflokkar

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband