27.6.2010 | 22:01
Góđur sigur
Ţetta var virkilega kćrkominn sigur, eftir dálítiđ skrölt undanfariđ. Toppsćtiđ okkar eins og er. Svo er ţađ FH á sunnudaginn 4. júlí. FHingar sćrđir eftir útreiđ á móti frískum Stjörnumönnum. Ekki skemmir fyrir ađ leikurinn á sunnudaginn er vígsluleikur á nýju grasi á vellinum okkar sem mér sýnist lofa góđu. Ţó ég sé ekki grasafrćđingur sýnist mér völlurinn vera flottur og grasiđ hefur sprottiđ vel í ţessu flotta sumri sem hér hefur veriđ. Áfram Keflavík.
![]() |
Keflavík á toppinn eftir sigur á Val |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggfćrslur 27. júní 2010
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar