8.6.2010 | 17:35
Íslenska 101
Þessi setning er í frétt mbl.is:
Mér finnst engu líkara en að það sé hreinlega verið að reyna stytta ræðutíma og gefa þingmönnum ekki kost á að tala í málum, víst að sífellt er verið að breyta dagskrá þingsins," sagði Vigdís.
Fólk er farið að nota þetta orð, víst, í stað fyrst. Getur einhver sagt mér hvernig það er tilkomið?
![]() |
Óbarnvænt Alþingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 8. júní 2010
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar