11.3.2010 | 14:25
Skattar á laun draga úr vinnu
Má ekki með sömu rökum segja að skattar á laun dragi úr vilja manna til að sækja vinnu? Ef ég þyrfti ekki að greiða þessi 36 - 38% af laununum mínum í skatt, myndi ég kannski fara að vinna á kvöldin líka. En málið er nú bara þannig að ef við ætlum að reka hér heilbrigðiskerfi, löggæslu og almenna stjónsýslu, þá þarf tekjur til að standa undir því. En því er ekki að neita að opinbera kerfið hefur blásið hressilega út síðustu áratugi með kröfu um sífellt stærri hlut af kökunni sem til skiptanna er.
![]() |
Telja fjármagnstekjuskatt draga úr fjárfestingum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Víðáttumikil hæð stjórnar veðrinu næstu daga
- Líkamsárás, innbrot og þjófnaður
- Fjarskiptastofa „trúðastofnun“
- Andlát: Grétar Br. Kristjánsson
- Ferðamenn yfir sig hrifnir af Gjaldskyldu
- Kennarar koma illa undirbúnir úr námi
- Auglýsing Sýnar á RÚV í trássi við lög
- Tilfinningaþrungnir fundir með foreldrum í dag
- Höfðust við í þrjá daga í bíl fyrir utan fjölbýli
- Hafði starfað á leikskólanum í tæp tvö ár
Erlent
- Pútín hlynntur verndartryggingu fyrir Úkraínu
- Mikill fjöldi Ísraela mótmælir stríðinu
- Pantaði tíu gáma í stað tíu kassa
- Engin banaslys í heilt ár
- Segist munu krefja Trump svara
- Pútín er ekki treystandi
- Leiðtogar Evrópu sitja fund Selenskís og Trumps
- Sagður styðja tillögu Pútíns um landtöku
- Pútín: Færði þjóðirnar nær nauðsynlegum ákvörðunum
- Alaskafundurinn einungis eitt skref
Fólk
- Gaddavír á gresjunni
- Ég stenst ekki pínulitlar bækur
- Sigurbjartur Sturla túlkar Hamlet
- Snýr aftur í poppið
- Vitgrannur og ruddalegur prins
- Þetta kveikti í mér aftur
- Beraði geirvörturnar í nýju myndskeiði
- Kommúnísk keyrsla handan múrs
- Helen Mirren yngist með árunum
- Brýtur blað í sögu Strictly Come Dancing
Íþróttir
- Getum ekki fengið á okkur fimm mörk á heimavelli
- Ósáttur við ÍBV eftir móðurmissinn
- Við upplifum ekkert panikk"
- Gríðarlega ljúft að koma inn á og hafa áhrif
- Þetta er núna í okkar höndum"
- Lokadagurinn skemmdi fyrir Haraldi
- Skil ekki hvaðan þessar sögur koma
- Ótrúlegur sigur FH í Kópavogi
- Sáu það allir á vellinum
- Augljóst að United þarf nýjan markvörð
Viðskipti
- Ingþór tekur við starfi Heiðars hjá BL
- Hið ljúfa líf: Bragðlaukarnir lurkum lamdir
- Samkeppnishæfni landsins sterk
- Meðallengd leigusamninga tæpir 13 mánuðir
- Einhliða gagnsæi
- Lufthansa blandar sér í málefni Sviss
- Rað-frumkvöðull í algjörri steypu
- Hærri skattar gætu minnkað tekjur
- Risinn sem ræður hagkerfinu
- Markaðsaðilar vænta meiri verðbólgu
Athugasemdir
Akkúrat, væri því ekki skynsamara að lækka skatta, allar gerðir þeirra og laða að fjármagnseigendur. T.d. flatan 17% skatt, engan persónuafslátt en háan virðisauka á óþarfa. Myndi koma neðanjarðarhagkerfinu upp, hvetja til vinnu, eyðslu á peningum og þannig hvatningu og atvinnusköpunar. Skattarnir eins og þeir eru núna, virka ekki heldur draga úr tekjum Ríkissjóðs og auka kreppuna.
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 11.3.2010 kl. 14:32
Skiptir engu hvað fjármagnstekjuskatturinn er.
Það hefur nú sýnt sig að þó hann hafi aðeins verið 10% voru menn samt með krókaleiðir og lögðu töluvert á sig til þess að losna við að greiða hann.
Semsagt, þetta fjármagnstekjulifilið vill bara EKKI BORGA NEITT til samneyslunnar.
Skussinn (IP-tala skráð) 11.3.2010 kl. 14:48
Vandamálið er að fólk skilur ekki hagfræði 101.
Lág prósenta af miklu er mikið
100% af engu er ekkert.
Aukin prósenta á minnkandi köku endar í litlu
Það er meiri gróði af lágum sköttum á fjármagnstekjur. Það hefur sagan sýnt og reynsla annarra þjóða.
Gunnlaugur (IP-tala skráð) 11.3.2010 kl. 15:58
Hvað er skattrannsóknarstjóri að benda á nú þessa dagana? Er ekki að koma upp úr dúrnum að fólkið sem þurfti aðeins að greiða 10% skatt af fjármagnstekjum reyndi að koma sér algjörlega undan því svo nemur tugum milljarða? Hefði það ekki líka reynt það þó prósentan hefði bara verið 5 stig. En að sjálfsögðu er það rétt að lág prósenta af miklu gefur meira heldur en allt of há af litlu, en það er þessi gullni meðalvegur sem þarf að reyna að rata og sanngirnin þarf að vera til staðar.
Gísli Sigurðsson, 11.3.2010 kl. 16:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.