Eurovision, Hm & fleira

Var að enda við að hlusta á hljómsveitina Von frá Sauðárkróki (og Húsavík) flytja svona líka flott og hressandi rokklag, dálítið óeurovisionlegt. Maður stendur náttúrulega með sínum manni trommaranum Gunnari Illuga. áfram Von. Annars voru Íslendingar að tryggja sér sæti í 8 liða úrslitum á HM í handbolta með eins marks sigri á Slóvenum, síðan er það bara spurning um andstæðing í þeirri rimmu sem verður útsláttarkeppni svona rétt eins og í enska bikarnum þar sem mínir menn  Man Utd voru að tryggja sér áframhaldandi þátttöku þar með því að leggja Portsmouth að velli 2 - 1 þar sem Rooney skoraði bæði mörkin nýkominn inn á sem varamaður. Nafni minn í Keflavík var að hringja í okkur og láta vita að hann var að missa sína aðra tönn, núna var það framtönn sem fauk.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gísli Sigurðsson
Gísli Sigurðsson
Ég er jólabarn, fæddur á annan jóladag rétt um miðja síðustu öld. Búinn að þvælast aðeins um landið en bý nú og starfa í Reykjanesbæ.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband