31.1.2007 | 21:40
Atvinnumótmælendur
Hvernig er með þetta fólk sem er að mótmæla öllum fjandanum út um allt. Ég heyrði viðtal við einhverja konu í dag þar sem hún tók fram að verið væri að skemma fyrstu stóriðjuna sem stofnað hefði verið til á Íslandi, duh!! Ætli hún hefði ekki mótmælt henni þegar hún var byggð á sínum tíma hefði hún verið uppi á þeim tíma. Fólk vill komast á milli staða á sem skemmstum tíma og það þarf bara að horfast í augu við það. Eða komu mótmælendurnir ríðandi á staðinn?
![]() |
Bærinn óskaði eftir því að vinnuvélar yrðu fluttar úr Álafosskvosinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Vita ekkert hvaðan mengunin kemur
- Blindrafélagið hafnar sameiningu
- 188 reka eigin stöð án sérstaks leyfis
- Byrði af völdum krabbameina mun aukast verulega
- 1,5 milljón ríkari eftir kvöldið
- Stoltur af árangri síðustu ára
- Nýir slökkvibílar á fjóra innanlandsflugvelli
- Ekki gert ráð fyrir barnafjölskyldum eða fötluðum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.