8.7.2011 | 21:36
Grannaslagur??????????
Hvernig er hægt að kalla þetta grannaslag? Hugsa að það sé styttra til Reykjavíkur en Bolungarvíkur frá Ólafsvík, þó ég hafi nú ekki mælt það. Samkvæmt því er það grannaslagur þegar Víkingur Ó og ÍR mætast.
![]() |
Víkingar upp fyrir BÍ/Bolungarvík með stæl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Umfangsmikil lögregluaðgerð: 36 þolendur mansals
- Telja sig eiga rétt á bílastæðunum
- Frestun mála hefur verið venjan
- Eldur kviknaði í salernis- og sturtuaðstöðu í nótt
- Hiti gæti farið yfir 20 stig
- Handtóku tvo ökumenn í alvarlegu ástandi
- Varðskipið og Dettifoss á leið til Reykjavíkur
- Beiting kjarnorkuákvæðis vandmeðfarin
- Hlutverk þeirra er að vera í andstöðu
- Össur segir Hildi ekki hafa brotið neinar reglur
Erlent
- Segist vita hverjir séu á Epstein-listanum
- Rússar skjóta niður 155 úkraínska dróna
- Rubio segist vongóður um vopnahlé á Gasa
- Miklar GPS-truflanir á Eystrasalti
- Leggja línur nýrrar áætlunar til aðstoðar Úkraínu
- Nóróveira í þýsku skemmtiferðaskipi
- Kennari grunaður um að nauðga barni
- Önnur umfangsmikil loftárás á Úkraínu
- Handtekinn og sætir nú einangrun
- Hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli
Athugasemdir
Ok, nú lítur þetta illa út. En ég get svarið að það stóð í fréttinni að þetta væri grannaslagur. Kannski ekki skærasta peran í landafræðinni sem skrifaði fréttina.
Gísli Sigurðsson, 8.7.2011 kl. 21:53
Ekki get ég frekar en þú séð hvar það stendur að grannaslagur hafi átt sér stað?
Guðmundur Júlíusson, 8.7.2011 kl. 22:24
Sæll Gísli....
Satt segir þú,grannaslagur stóð þarna og þetta fékk mig til að lesa aftur og í þriðja sinn... :):):):)
Skondið:):)
Halldór Jóhannsson, 8.7.2011 kl. 22:26
Málið er að blaðamaður hefur skynjað mistök sín og breytt fréttinni í tíma, (þeir geta ólíkt okkur gert það án tímatakmarkana! )
Guðmundur Júlíusson, 8.7.2011 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.