6.2.2014 | 21:43
Lágflug
Ég tel nú afar litlar líkur á að þessar vélar séu að rjúfa hljóðmúrinn í lágflugi. Vissulega er ógnarhávaði frá þessum vélum, það höfum við Suðurnesjamenn upplifað áratugum saman, en þær þurfa ekki að vera á hljóðhraða til að gefa frá sér óþolandi hávaða.
Loftið titrar af herþotugný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það ættu allir að vita að þegar flugvél rýfur hljóðmúrinn þá eykst hávaðinn til muna og það kemur algjört "hljóðleysi" í kjölfarið. Það er þetta sem ég er að tala um og það fer ekkert á milli mála þegar hljóðmúrinn er rofinn. Það eru bara mun fleiri en þú sem búa á Suðurnesjunum og vita upp á hár hvað er verið að tala um. Ég veit ósköp vel að þoturnar þurfa ekkert að vera á hljóðhraða til að hávaðinn frá þeim sé alveg óþolandi en þegar þær nálgast hljóðhraðann eykst hávaðinn mikið og þegar þær komast á hljóðhraða kemur mikill hvellur og svo kemur "þögn" þetta áttu að vita.
Jóhann Elíasson, 7.2.2014 kl. 06:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.