28.9.2014 | 17:44
Dómarar gera mistök
Svona er boltinn, Garðar gerir stór mistök sem bitna á Valsmönnum. Keflavík lék gegn Val snemma sumars, þá átti leikmaður Vals ljóta sólatæklingu í hnéhæð og hlaut að launum gult en hefði verðskuldað rautt. Svona hagnast lið og tapa á víxl á mistökum dómara.
![]() |
Haukur Páll: Sólatækling í hnéhæð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.