1.10.2014 | 18:00
Mount Fuji
Í fréttinni er talað um Mount Fuji og Mount Ontake. Hvers vegna er ekki bara talað um Fuji fjall og Ontake fjall eins gert hefur verið í áratugi. Þetta eru örugglega ekki japönsku nöfnin á þessum fjöllum, heldur er þetta örugglega slök þýðing á fréttaskeytum skrifuðum á ensku.
![]() |
Gýs Fuji næst? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Svíar stórauka útgjöld til varnarmála
- Lýsti þakklæti í síðustu skilaboðunum til frænda síns
- Herinn sökkti öðrum bát
- Vissi ekki hve tengdur lávarðurinn var Epstein
- Trump sendir þjóðvarðliðið til Memphis
- Kona tengd konungsfjölskyldunni fékk þungan dóm
- Landeigandi telur systurnar frá Kóreu hafa stokkið
- Segir viðurkenningu Palestínu aðeins styrkja Hamas
Athugasemdir
Leti útskýrir svo markt.
Ásgrímur Hartmannsson, 1.10.2014 kl. 18:19
"margt"
Sko, ég lagaði þetta fyrir þig! :)
Guðmundur Ásgeirsson, 1.10.2014 kl. 19:03
Manni dettur stundum í hug, þegar lesnar eru erlendar fréttir í netmiðlum, að fréttamenn notist við google translate.
Gunnar Heiðarsson, 2.10.2014 kl. 05:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.