11.2.2016 | 15:27
Eiga bandaríkjamenn flugskýlið?
Ein setning í fréttinni stakk í augun: ,,Hanna Birna Kristjánsdóttir formaður utanríkismálanefndar segir nefndarmenn ekki hafa verið upplýsta um þau áform Bandaríkjahers að breyta flugskýli sínu á Keflavíkurflugvelli áður en fjallað var um þau í fjölmiðlum."
Ég man ekki betur en allar eignir á varnarsvæðinu hafi verið afhentar íslenska ríkinu við brotthvarf bandaríska hersins á sínum tíma. Þarna segir Hanna Birna að bandaríski herinn vilji breyta flugskýli ,,sínu". Voru einhverjir fyrirvarar á þessari afhendingu? Þetta er líklega flugskýli sem er búið að vera í nokkuð mikilli notkun undanfarin ár.
Voru ekki upplýst um áformin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Var um tíma hætt að lítast á blikuna
- Stefnt að afgreiðslu Íslandsbankasölu á vorþingi
- Jakob Ásmundsson nýr framkvæmdastjóri DTE
- Slakt þjónustustig stofnana
- Hlutfall Marels í OMX 15 mun halda áfram að minnka
- Munurinn sýni fram á einokun
- Samdráttur í sölu kampavíns í fyrra
- Breytti landslagi markaðarins
- Krísur eru álagspróf fyrir vörumerki
- Arion áætlar um 8,3 milljarða hagnað
Athugasemdir
Ég held þeir eigi þetta alltsaman. Þeir byggðu þetta. Gott ef þeir eiga ekki flugvöllinn líka.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 11.2.2016 kl. 16:10
Ég veit að þeir byggðu allt heila draslið þarna. En þegar þeir fóru af landi brott, sem var einhliða ákvörðun Bandaríkjamanna, var gert samkomulag að íslenska ríkið yfirtæki fasteignir á svæðinu, að mér skilst gegn því að ekki yrði hægt að sækja bætur til hersins vegna hugsanlegs skaða sem síðar gæti komið í ljós vegna mengunar og/eða af öðrum völdum.
Gísli Sigurðsson, 11.2.2016 kl. 17:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.