13.7.2007 | 14:09
Enn einn útileikur hjá Keflavík
Keflavík fær enn einn útileikinn í bikarnum. Síðasti heimaleikur Keflavíkur í Bikarkeppninni var þann 3. júlí 2002 en þá var leikið gegn ÍA U 23. Þetta er dálítið merkileg tilviljun en það hefur svo sem ekkert verið að há mínum mönnum, tvisvar orðið bikarmeistarar á þessu tímabili.
![]() |
Bikarmeistarar Keflavíkur mæta Breiðabliki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.