3.8.2007 | 08:48
Fótboltafréttir eða fréttaleysi
Ég verð að lýsa undrun minni og vanþóknun á fréttaflutningi mbl.is af gangi mála í leik Keflavíkur og Mydtjylland sem fram fór í gær. Í hálfleik sagði mbl að staðan væri 0-0 en í raun var staðan 0-1 Keflavík í vil. Þá var vf.is búið að segja frá því marki sem Baldur skoraði fyrir Keflavík en mbl.is sagði samt að staðan væri 0-0. Mér finnst að mbl.is sé bara að falla um mörg stig í gæðum á síðustu vikum og mánuðum, að maður tali nú ekki um ambögurnar í réttritun og orðavali.
![]() |
Keflavík féll naumlega úr UEFA bikarnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 889
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Allt í tónleikahaldi fyrir norðan
- Aron Can skemmti í Hlíðarfjalli (myndir)
- Vitur, skemmtileg og hæfileikarík
- Þetta er einstakt tækifæri
- Veikindafríi Palla formlega lokið
- Ég hafði uppi mjög sterkar varnir
- Katrín á Aldrei fór ég suður
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
Viðskipti
- Hið ljúfa líf: Nú er kominn tími til að prófa rúmenskt
- Um vitnaskyldu verjenda
- Um 50% af regluverki gullhúðað
- Svipmynd: Netárásir varða allt samfélagið
- Gríðarleg aukning í framrúðutjónum
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.