19.11.2007 | 20:54
Hagnaður fyrir útvalda
Er ekki málið að það eru aðeins útvaldir sem mega hagnast á þessari útrás eigenda símans. Skilmálarnir eru búnir að vera klárir allan tímann og þá á auðvitað að standa við þá þó svo að aðrir en núverandi eigendur símans hagnist nú eða tapi á þeirri sölu hlutabréfanna sem búið var að leggja upp með á þessum tímapunkti. Og það sem Geir H Haarde segir að hlutabréfin verði betri markaðsvara að loknum þessum fresti er bara algjörlega fáránleg ástæða til að gefa þennan frest á að standa við gerðan samning. Og væri ekki bara allt í lagi að almenningur ætti hlutabréf sem væri betri markaðsvara og hagnaðist pínulítið líka.
Steingrímur: Hlutabréf Símans á óþægilega hagstæðu verði? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.