Eðlilegt

Þó vissulega væri gaman fyrir Beckham að ná 100 leikjum þá er bara ekki hægt að velja hann bara til að ná því takmarki. Maðurinn hefur ekki spilað leik í einhverja mánuði og Capello ætlar að fara að byggja upp nýtt lið.  Sama er með Owen, það er ekki hægt að velja hann vegna þess að hann var einu sinni góður. Verst að Cristiano Ronaldo skuli ekki vera enskur. Gaman verður að sjá hvern hann velur í markið, það hlýtur að vera hans versta martröð.

 


mbl.is Owen ekki í landsliðshópnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Samkvæmt Sky er Owen í hópnum hjá Capello, ég er reyndar mjög hissa á því, en það getur verið að hann eigi eftir að fækka í hópnum um helgina.

Gísli Sigurðsson, 31.1.2008 kl. 16:09

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

owen á ekki heima í þessum hóp, hefur ekkert gert til þess að verðskulda það

Óðinn Þórisson, 31.1.2008 kl. 19:23

3 identicon

Mér finnst flott að hann skyldi velja Owen. En ekki væri slæmt að fá Ronaldo í landsliðið líka. Það hlýtur að vera hægt að dobbla hann til að sækja um breskan ríkisborgararétt.

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 2.2.2008 kl. 23:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gísli Sigurðsson
Gísli Sigurðsson
Ég er jólabarn, fæddur á annan jóladag rétt um miðja síðustu öld. Búinn að þvælast aðeins um landið en bý nú og starfa í Reykjanesbæ.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband