2.2.2008 | 22:22
Vitleysingar
Ég segi nú bara vitleysingar. Ég man fyrir dálítið mörgum árum að ég þurfti oft að fara Hellisheiðina þá lenti ég stundum í því að það var svarta þoka. Þá keyrði maður varlega og var kannski á 70 - 80 km hraða. En þá voru alltaf einhverjir sem kunnu leiðina betur en flestir aðrir og svifu framúr manni á 90 - 100 km. hraða og hurfu út í sortann. Þetta eru menn af sama sauðarhúsi sem keyra á 130 -140 í fljúgandi hálku.
![]() |
Ók á 137 km hraða í fljúgandi hálku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi viska er aldrei of oft kveðin,það á að aka eftir aðstæðum/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 2.2.2008 kl. 22:41
Sammála þetta eru vitleysingar, en blessaðir þeir halda að þeir séu töffarar.
Skyldu þeir halda áfram að vera töffarar á himnum eða í hjólastól.
Ég get nú alvinu sinni ég urlast þegar keyrt er fram úr mér á þessum hraða í slæmum aðstæðum. Einu sinni óku strákar fram úr okkur á vesturleið,
lá við að þeir tækju spegilinn á mínum bíl með sér, þegar við komum á Hólmavik voru þeir í sjoppunni að fá sér að borða, ég spurði hvort þeir hefðu verið svona svangir, en einn þeirra sendi mér nú bara Fokkamerki, þvílíkur dónaskapur
Svona er þetta í dag.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 3.2.2008 kl. 10:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.