11.2.2008 | 16:48
Hræðileg frétt
Vonandi nær flugmaðurinn að lenda vélinni þannig að hægt verði að bjarga honum heilum á húfi.
Flugvél á leið í hafið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kallast það ekki að brotlenda?
Ansi tæpt að hann nái rúmlega 100km flugi í rétt rúmlega 2km hæð á engu afli.
Elís Traustason (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 17:14
Hann nær aldrei inn til landsins.. svona vélar hafa svifhlutfall í kringum 1:9 þannig fyrir hver 1000 fet sem vélin lækkar þá kemst hún 9000 fet áfram, en þetta er miðað við logn, mótvindur fer vélin styttra og meðvindur þá fer hún lengra. Þannig úr 7000 fetum kemst hún um 21km áfram..
Aron Smári, 11.2.2008 kl. 17:19
Ég meinti auðvitað að hann næði að lenda vélinni þannig á sjónum að hún myndi ekki brotna mikið og héldist á floti nógu lengi til að Gæslan næði til hans í tæka tíð, en það virðist nú úr sögunni því miður.
Gísli Sigurðsson, 11.2.2008 kl. 18:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.