29.4.2008 | 21:35
Háspenna, lífshætta!!!
Þvílík og önnur eins spenna sem var síðustu 20 mínúturnar í þessum leik. Það mátti nánast skera spennuna svo mögnuð var hún. Þó ég hefði fulla trú á mínum mönnum gat alltaf dottið inn mark hjá Börsungum. Sem betur fer kom Eiður allt of seint inn en eins og hann kom inn í þetta hefði hann verið líklegur hefði hann verið settur fyrr inn á. En þá er það bara að klára deildina og halda síðan til Moskvu.
![]() |
Scholes skaut Man Utd til Moskvu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.