Valur Ingimundar þjálfar Njarðvík

Ég bloggaði um það þann 26. apríl að Valur Ingimundarson myndi taka við Njarðvíkurliðinu þegar ljóst var að Teitur yrði ekki áfram með liðið. Það hefur nú komið á daginn að ég giskaði rétt á sínum tíma. Reyndar hitti ég Val skömmu eftir þetta og þá var hann nú ekki tilbúinn að viðurkenna að þetta stæði til. En nú háttar svo til að við erum báðir að flytja úr Borgarnesi í Reykjanesbæ. Ég held áfram að styðja mína menn í Keflavík og það verður áfram barátta þeirra bræðra Vals og Sigurðar.
mbl.is Friðrik verður með Njarðvík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Vala Elísdóttir

afhverju ertu að flytja ???

Guðrún Vala Elísdóttir, 8.6.2008 kl. 03:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gísli Sigurðsson
Gísli Sigurðsson
Ég er jólabarn, fæddur á annan jóladag rétt um miðja síðustu öld. Búinn að þvælast aðeins um landið en bý nú og starfa í Reykjanesbæ.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband