13.7.2008 | 22:29
Gott tækifæri
Ég er virkilega ánægður með þessi úrslit í kvöld, enda stuðningsmaður Keflavíkur. Ég viðurkenni að FH sótti meira í leiknum en til að vinna leiki þarf að skora (ekkert nýtt), en það gerðu FHingar ekki nema einu sinn og átti tæplega að standa það mark. Nú er það í höndum minna manna að grípa tækifærið og hirða toppsætið þegar þeir mæta Fram í Laugardalnum annað kvöld. Annars er það athyglivert að FHingar eru að tapa sínum öðrum leik í röð á marki sem þeir fá á sig í uppbótartíma, nokkuð sem þeir hafa nú frekar verið duglegir við að gera sjálfir.
![]() |
Jóhann hetjan í sigri Fylkis á FH |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 22:33 | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- „Þetta er ríkisleyndarmál“
- Skjálftahrinan hélt áfram í morgun
- Samskip styrkja sig í strandsiglingum
- Andlát: Guðrún Hannesdóttir
- Naflastrengurinn aldrei slitnað
- Andlát: Þorvarður Alfonsson
- Fleiri ferðamenn í kjölfar banaslyssins
- Vindmylluæðið stefnir í tröllaukið náttúruníð
- Hiti á bilinu 12-16 stig á höfuðborgarsvæðinu
- Íslenskir háskólar varir um sig
Erlent
- Fordæmalausir skógareldar í Frakklandi
- Trump og Pútín funda í næstu viku
- Einn látinn vegna skæðra skógarelda í Frakklandi
- Tollar Trumps taka gildi
- Trump hótar að kalla út FBI
- Sagður ætla að funda með Pútín og Selenskí
- Búist við frekari tollahækkunum á föstudag
- Fimm hermenn særðir eftir árás í Bandaríkjunum
- Ísraelar hlera Palestínumenn með hjálp Microsoft
- Gekk um þak Hvíta hússins fyrir heilsuna
Fólk
- Clarkson aflýsir tónleikum út ágúst
- Með harkalegt tilfelli af gráa fiðringnum
- Svona lítur Sally út í dag
- Travis Barker sakaður um að fara yfir strikið
- Hollywood-stjörnur sem láta aldursmun ekki stoppa sig
- Tískuhönnuður fannst látinn um borð í snekkju
- „Þetta verður svakalegt“
- Fagnaði 18 ára afmælinu með því að stofna OnlyFans-reikning
- The Walking Dead-leikkona látin
- Retró-framtíðarheimur innblásinn af sjöunda áratugnum
Viðskipti
- 2,8% atvinnuleysi i júní
- Peningastefnan veldur óstöðugleika
- Stjórn peningamála: Þjóðhagslegrar aðgátar er þörf
- Raungengið í hæstu hæðum
- Icelandair flutti yfir 600 þúsund farþega í júlí
- Sýn lækkar um 11% á fáeinum dögum
- Gervigreindin aðstoðar við ritun Eignarétts IV
- Augljóst að vöxtum verði haldið óbreyttum
- Kína vill takmarka framleiðslu
- Hvetja til samstöðu gegn tollum ESB
Athugasemdir
Einnig má til gamans geta að FH hefur ekki tapað 3 leikjum í röð (Bikar- og deildarkeppni) síðan á tímabilinu 3. júlí - 18. júlí árið 2002
gylfi már (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.