Gott tækifæri

Ég er virkilega ánægður með þessi úrslit í kvöld, enda stuðningsmaður Keflavíkur. Ég viðurkenni að FH sótti meira í leiknum en til að vinna leiki þarf að skora (ekkert nýtt), en það gerðu FHingar ekki nema einu sinn og átti tæplega að standa það mark. Nú er það í höndum minna manna að grípa tækifærið og hirða toppsætið þegar þeir mæta Fram í Laugardalnum annað kvöld.  Annars er það athyglivert að FHingar eru að tapa sínum öðrum leik í röð á marki sem þeir fá á sig í uppbótartíma, nokkuð sem þeir hafa nú frekar verið duglegir við að gera sjálfir.
mbl.is Jóhann hetjan í sigri Fylkis á FH
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einnig má til gamans geta að FH hefur ekki tapað 3 leikjum í röð (Bikar- og deildarkeppni) síðan á tímabilinu 3. júlí - 18. júlí árið 2002

gylfi már (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 23:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gísli Sigurðsson
Gísli Sigurðsson
Ég er jólabarn, fæddur á annan jóladag rétt um miðja síðustu öld. Búinn að þvælast aðeins um landið en bý nú og starfa í Reykjanesbæ.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband