15.7.2008 | 16:11
Ekki óvćnt
Ţessu var ég búinn ađ spá fyrir mót í vor. Ţađ var algjörlega vitađ ađ hann myndi ekki klára leiktíđina hér heima, til ţess er hann allt of góđur leikmađur og klár strákur ţar ađ auki. Gangi ţér vel Pálmi. Nú aukast möguleikar minna manna ađ landa langţráđum titli á hausti komandi, ţ.e. ef viđ náum ađ halda okkar mannskap og jafnvel ađ bćta Jóanni B Guđmundssyni í hópinn. Áfram Keflavík.
![]() |
Pálmi Rafn á leiđ til Stabćk |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já ţađ var horft á leikin á sunnudag međ spenningi, ég var nefnilega í Njarđvík hjá Fúsa mínum, ţar horfa allir í fjölskyldunni nema litli kútur.
Allir bjartsýnir á ţeim bć.
Kveđja frá hólnum á Húsavík.
Milla.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 17.7.2008 kl. 15:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.