Viðbúnaður við lendingu

Ég og mín fjölskylda vorum á leið til Keflavíkur eftir Reykjanesbraut á móts við Voga eða heldur sunnar kannski um kl. 16:30. Þá segist sonur minn hafa séð einhvern hlut falla frá flugvél sem var nýkomin á loft frá Keflavíkurflugvelli. Það er spurning hvort þetta hefur verið sama flugvélin og þurfti að lenda með þessum viðbúnaði.
mbl.is Sneri við og lenti í Keflavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Nú eru komnar tímasetningar á flugtak og lendingu þannig að þetta hefur ekki verið sama vélin, en strákurinn heldur því fram statt og stöðugt að hann hafi séð hlut falla til jarðar eins og hann hafi fallið frá þessari flugvél sem hann var að fylgjast með.

Gísli Sigurðsson, 27.7.2008 kl. 17:52

2 identicon

Þú ættir að láta vita af þessu. Best er að hringja í flugstjórn í síma 424-4141 og láta varðstjóra vita um málið.

Guðmundur Karl Einarsson (IP-tala skráð) 27.7.2008 kl. 17:53

3 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Guðmundur Karl, Ég lét þá hjá flugstjórn vita og þetta var þessi vél þannig að þessar tímasetningar sem koma fram í fréttinni eru ekki réttar. Ég þakka þér fyrir ábendinguna.

Gísli Sigurðsson, 27.7.2008 kl. 18:08

4 Smámynd: oast

Getur það ekki verið að vélinn hafi verið að koma frá evrópu kl 16-16,30 á leið til New York.

oast, 27.7.2008 kl. 18:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gísli Sigurðsson
Gísli Sigurðsson
Ég er jólabarn, fæddur á annan jóladag rétt um miðja síðustu öld. Búinn að þvælast aðeins um landið en bý nú og starfa í Reykjanesbæ.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband